Back to All Events
Rímnatónleikar.
Kl. 14:00 Barnarímnatónleikar:
Skólakór Kársness, stjórnandi Álfheiður Björgvinsdóttir, Kvæðabarnafélag Laufásborgar og Barnaskóli Hjallastefnunnar
Aðgangur ókeypis
Kl. 20:00 Rímnatónleikar:
Flytjendur verða úrvalskvæðamenn úr Iðunni, þau Ásta Sigríður Arnardóttir, Bára Grímsdóttir, Kristín Lárusdóttir,
Rósa Jóhannesdóttir og fjölskylda og Þorsteinn Björnsson.
Kynnir kvöldsins er Pétur Blöndal.
M.a. verða tveir rímnaflokkar frumfluttir:
Kópavogsbragur hinn síðari eftir Sigurlín Hermannsdóttur og
Gervigreind eftir Helga Zimsen.
Aðgangseyrir 3.000 kr og 2.500 kr fyrir eldriborgara, öryrkja og börn
Miðasala: https://salurinn.kopavogur.is/event/vaka-thjodlistarhatid-rimnafognudur/