STARFSEMI

Regluleg starfsemi iðunnar

Reglubundið starf Kvæðamannafélagsins fer fram á tímabilinu frá október og fram í maí. Á því tímabili eru haldnar kvæðalagaæfingar, félagsfundir og söngvökur mánaðarlega sem allir eru velkomnir á. Sjá alla viðburði

 
 

 

Hjá þér, Iðunn, mild og mær,

mörg var staka kveðin,

söngnum stýrðu systur tvær,

samúðin og gleðin.

-Ólína andrésdóttir