Síðan er í vinnslu

Innan Iðunnar hefur orðið til mjög fastmótuð hefð sem felst í því að hafa eina tiltekna vísu til þess að kveða við hverja einstaka stemmu. Vísan er notuð til að læra stemmuna, festa hana í minni, æfa hana og koma henni á framfæri í munnlegri geymd. Slíkar vísur hafa verið kallaðar lagboðavísur og oft er talað um þær og stemmurnar í einu lagi sem ‘lagboða’.
Hér á heimasíðunni eru lagboðarnir flokkaðir eftir bragarhætti til að auðvelda leit að viðeigandi stemmu. Ferskeytlur eru algengastar og er því skipt niður.

Ferskeytlur
Skammhent
Vikhent
Nýhent
Afhent
Gagaraljóð
Breiðhent
Valstýft
Samhent
Úrkast
Stefjahrun
Braghent
Draghent
Stuðlafall
Stikluvik
Langhent
Stafhent