Back to All Events
í Söngskólanum í Reykjavík, Laufásvegi 49, á horni Laufásvegs og Bragagötu.
Gengið inn í portið á bak við húsið frá Bragagötu, innstu dyr.
Á kvæðalagaæfingum eru kveðnar og kenndar ýmsar áhugaverðar stemmur úr safni Iðunnar við skemmtilegar vísur. Á þessari æfingu verða kveðnar vísur sem tengjast m.a. haustinu.
Rósa Jóhannesdóttir, formaður rímnalaganefndar hefur umsjón með æfingunni.