Back to All Events

Kvæðalagaæfing

  • Söngskólinn í Reykjavík Laufásvegur 49, 101 Reykjavík, (á horni Laufásvegar og Bragagötu) (map)

Söngskólanum í Reykjavík, Laufásvegi 49, á horni Laufásvegs og Bragagötu.

Gengið inn í portið á bak við húsið frá Bragagötu, innstu dyr.

Á kvæðalagaæfingum eru kveðnar og kenndar ýmsar áhugaverðar stemmur við skemmtilegar vísur. Á þessari æfingu verða m.a. kveðnar vísur sem tengjast vorkomunni

Rósa Jóhannesdóttir, formaður rímnalaganefndar hefur umsjón með æfingunni.

Previous
Previous
April 25

Landsmót Stemmu – landssamtaka kvæðamanna

Next
Next
May 9

Félagsfundur