Back to All Events

Söngvaka #11

Söngvaka helguð íslenskum sönghefðum með áherslu á tvísöng. Sungið er eftir eyranu en nótur eru á staðnum fyrir þá sem vilja. Fáir iðka þessar hefðir í dag en ykkur er boðið að taka þátt í að halda þeim lifandi.

Þessi mánaðarlega samkoma skipulögð af meðlimum Kvæðamannafélagsins Iðunnar, en tilgangur félagsins er meðal annars að æfa kveðskap og safna rímnalögum og alþýðuvísum, fornum og nýjum.

Earlier Event: December 6
Desemberfundur