Back to All Events

Kvæðalagaæfing

Miðvikudaginn 2. hefst starfsemi félagsins aftur eftir sumarfrí, velheppnaða afmælishátíð Iðunnar og Dag rímnalagsins, með kvæðalagaæfingu kl. 19:00 - 21:00, sem Rósa Jóhannesdóttir stjórnar.

Earlier Event: September 15
Afmæli Iðunnar
Later Event: October 4
Októberfundur